Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

sunnudagur, mars 05, 2006

Sumarhús.

Já ég veit að ég er bjartur.
En síðastliðnu dagar í henni sóðalegu Reykjavík, hafa verið góðir á sinn hátt.
Þetta stóra gula þarna á himninum er meira að segja farin að láta sjá sig.
Að vísu með gluggaveðrum. En.
Það er að verða bjart aftur.
Lífið er yndislegt.

Immagaddus segir.......

Engin ummæli: