Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

föstudagur, mars 31, 2006

SOKKAR:...

Fór í bónus til að versla.
Sá þar stand með " All you can eat sockdeal "
Eða. þrír sokkar á 198 kr.
Keypti einn pakka.
Fór í þá um morguninn.
Fór að vinna, hætti að vinna, fór heim,Fór að heiman, kom við á krá, fór af krá aftur heim.
Klæddi mig úr og fór í bol og jogging.
Síðan þegar ég ætlaði að fara að sofa.......
Fór ég að pæla.
Fór ég ekki ötugglega úr sokkunum áðan?
Þá komu 198 krónurnar í ljós.
Þeir skilja eftir sig lit.
OG ENGANN SMÁ LIT!!!
Ha?
Ég var svartur á fótunum....Nákvæmlega þar sem sokkarnir höfðu verið.

Ha.Ha.Ha.


Immagaddus segir.......

Engin ummæli: