Madam XXL.
K.R.Æ.S.T.
Fór niður í Hátíðarsal FK í morgun.
Ætlaði að fá mér smá quiettime,mjólkurglas og crossaint með skinku.
Byrjaði ekki fíflið.
Frænka mín vann úngfrú Reyjavík í gærkvöldi.
Hún var farin af stað og enginn mannlegur máttur gat stöðvað hana.
This could take a time.
" Frænka mín varð fegurðardrottning Reykjarvíkur í gærkvöldi. Ekkert skrítið svosem. ÞAÐ HEFUR ALLTAF VERIÐ FALLEGT KVENFÓLK Í ÆTTINNI. Til dæmis varð langalangamma mínar og hennar fegurðardrottning Hafnafjarðar."
Ha?
Langalangamma hennar.
Var það þegar það bjuggu 14 manns í Hafnarfirði?
" Já kvenfólkið hefur alltaf verið ofboðslega fallegt. Umtöluð þessi fegurð sem gengur í ættlið. Margir í Reykjavík tala líka um þetta. Eins og vinkona mömmu litla frænda míns. Þú veist þessi sem ég er alltaf að passa. Ég þarf alltaf að passa hann svo mikið greyið.
Mamm´ans vinnur svo mikið. langaði svo svakalega í rautt borð í IKEA."
Þarna stoppaði ég hana. (ARRRRGGGG!!!!!!!!!!)
Nennti ekki að hlusta lengur og spurði.
Svo þú ert þá ættleidd?
Hún þagnaði og fór.
Og ég fékk frið með mjólkurglasið og Crossaintið.
Immagaddus segir.........................
föstudagur, mars 31, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Nei sko, þú misskilur.
Hún frænka hennar Madam XXL vann Ungfrú Reykjavík. Í sjómanni.
Word verification dagsins er:
ipzwnl
Sem er dómari í fegurðarsamkeppni að hiksta á croissanti.
Skrifa ummæli