Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

sunnudagur, júlí 09, 2006

Barmafullur.

Bikar minn er barmafullur.
Eru þetta ekki ein æðislegustu orð í heimi?
Akkúrat þarna gat Jésú ekki elskað meira.
Jafnvel, og að hann vissi hlutskipti sitt.
Hann var innanum alla þá sem hann elskaði. Lika þann sem sveik hann.
Hann elskaði hann samt.

Hvenær verður okkar bikar barmafullur?


Immagaddus segir........

Engin ummæli: