Annað sem er svakalega gaman að gera við símasölufólk er.
Ókei.
Til þess að gera þetta þarf maður að eiga tíma.
Þykjast vera ofboðslega áhugasamur og láta sölumanninn klára " pitchið".
Spyrja síðan endalaust....Og þá meina ég endalaust um vöruna, eða málefnið sem er til sölu.
Halda helvítinu í símanum í 15-30 mínútur þangað til að þú segist ekki hafa áhuga, en biður um að það verði hring í þig síðar. Síðan talar þu við sölumanninn um einhverja útferð sem þú fékkst í klofið eftir síðustu helgi á Cafe Victor.
Og spyrð hvort hann/ hún þekki ekki Völlu vergjörnu frá Djúpavogi.
Ég ábyggist að það verður ALDREI hringt í þig frá þessu fyrirtæki aftur.
Immagaddus segir...............
mánudagur, júlí 17, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli