Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

föstudagur, júlí 14, 2006

Í kvöld.

Í kvöld er mér boðið í afmælisveislu á prikinu.
Sem er æðislegt.
Svona fyrir utan það að þykja vænt um afmælisbarnið.
Hefur orðið. Frír bjór einhvernveginn alltaf heillað mig.
Verzta við það að þetta er tvítugsafmæli.
Jibbí.
Ég verð það þriðja elsta þarna á staðnum.
Bara húsið og gatan sem það stendur við verður eldra en ég.


Immagaddus segir...................

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er reyndar ekki rétt, það er búið að endurnýja gatnakerfið svo mikið, að telst vera yngra en þú.


WV orð dagsins er vdzsimsy, sem er nýji gatnamálastjórinn í Varsjá.