Í dag lét stóra grillmerkið á bláu festingunni sjá sig.
Allt trompaðist í grillkjöts og hamborgarapöntunum.
Ég vona að það fari að rigna.
Þetta eru búnir að vera ágætir dagar án grillkjötsinnsetninga í sjoppurnar.
Nei annars bara djókur hjá mínum.
Fór í rúmfatalagerinn í dag.
Brjáluð útsala á öllu nema rúmfötum.
Til hvers þarf fólk annars fötur í rúmið sitt.
Sá að þeir voru að selja álver þarna.
Og þá aðallega þá sort sem þú setur sængina í á hliðinni.
Keyfti mér tvö álver, og skapaði þannig vinnu fyrir um 8000 manns.
Immagaddus segir........
miðvikudagur, júlí 19, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli