
Gústi er nú á Ítalíu.
Liggur undir olívutré,í 32 stiga hita, étur flatbökur og þarf ekki nema að opna munninn til þess að ólívur detti ofan í hann, til þess að fá olívur með spaghettípizzunni sinni.
Og ég hat´ann.
Rauðvínið er ódýra en vatnið, bensínið er ódýrara en vatnið,flugfargjaldið heim er ódýrara en vatnið....
ALLT ER ÓDÝRARARARA EN FOKKÍNGS VATNIÐ.
Nota bene.
1 líter af vatni á Ítalíu kostar um 3800 kr.
Ekki nema von að fiskarnir þarna séu alltaf blankir.
Immagaddus segir.........
Engin ummæli:
Skrifa ummæli