Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

mánudagur, júlí 17, 2006

Símasölufólk.

Hversu pirrandi er það?
Þú ert með rautt í X í símaskránni.
Þegar að einhver bláókunnug persóna hringir í þig, oftast á versta tíma, og reinir að pranga einhverju inn á þig.
Annaðhvort að selja eitthvað sem er vita gagnslaust.
Eða þá bara að safna fyrir. Björgum líkþornum, segldúkum eða þá bara þriggja þátta 4 millimetra græna nælongarninu sem hampiðjan er að pæla í að hætta framleiða.

Ég gerði eitt um daginn.

Ég er með símnúmerabirti.
Og er farinn að þekkja sum þessara númera.
Stundum kemur bara -1.
Mínus einn. Utan skrifstofutíma, þýðir leininúmer.

Þannig að þá svarar maður.
Eins og maður sé þroskaheftur.

Ég: hallóóóóó! ( Mongólítarödd)

Símasölupersóna: Er Bergvin við?

Ég: BERGVIN!!!.......Ég BERGVIN......(Mongólítarödd)

Símasölupersóna: Ég er að hringja frá.....Gripið inní.

Ég: BERGVINNNN!!!!!!( Mongólítarödd)

Símasölupersóna: Já ég er að hringja.....Gripið inní.

Ég: ....ÉG BÚINN AÐ KÚKAAAHH.....(Mongólítarödd)

Símtali lokið.

Immagaddus segir.......................

Engin ummæli: