Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

sunnudagur, júlí 09, 2006

Ó María.

Ég er bara nokkuð sáttur við nýjustu útsetninguna við kvæðið Ó María mig langar heim.

Þarna var því loksins komið til skila að elskan hennar drukknaði í hafi.
Það sem er samt Sárgrætilegast að loksins þegar hann ætlaði að koma sér í land og fara aldrei á sjó aftur. Tók hafið hann.

Og hún bíður enn.


Immagaddus segir..............

Engin ummæli: