Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

föstudagur, júlí 14, 2006

Enska.

Just watched a drag race.
The guy in the pink dress won.

Immagaddus said................

3 ummæli:

Bjössi sagði...

Gafst mér frábæra hugmynd að atriði á næstu draggkeppni (ath það er nú dragg, ekki drag á íslensku, borið fram eins og flagg, ekki eins og flag).

En allavega, atriðið: allar drottningarnar fara í kapphlaup upp á efri hæð á Gauknum og niður aftur.

Word verification dagsins er:
hxmkrw
Sem er hljóðið í þröngum skósíðum kjól að rifna í tröppunum.

Og hvernig er það, er Lilli í fríi þessa dagana?

Nafnlaus sagði...

Lilli kom í frí og drakk með Imma á Grand. Hefur nú rosalega timburmenn til að skammast yfir. Ullabjakk.

Er ekki búið að loka Gauknum?

WV orð dagsins er pfqvsz, sem er hljóðið í dröggunum þegar þeir fara á rassinum niður tröppurnar.

Immagaddus sagði...

Djöfull er ég ánægður.

Þetta skýrir þá fyrir mér.
Að flak er öðruvísi en flakk.

Word verification dagsins er.
aelwe.
Sem er Hollensk flakdrottning á botni súkandafjarðar.